Þessa dagana eru nemendur að koma fram á tónfundum (nemendatónleikum) hjá sínum kennurum. Þar leika þau fyrir hvort annað og þjálfa sig í að spila fyrir framan aðra.

Í þessari viku eiga aðstandendur von á að heyra frá kennurum þar sem þeim verður boðið í foreldraviðtal ásamt nemanda.

Dagana 18. og 19. október verður haustfrí í tónlistarskólanum og fer engin kennsla fram þá daga. Fríið er samliggjandi haustfríi Sandgerðisskóla.