Vortónleikar og skólaslit verða laugardaginn 20. maí kl.10:30 á sal Sandgerðisskóla.
Nemendur flytja glæsilega tónleikadagskrá og fá vitnisburði afhenta í lok tónleika.
Allir hjartanlega velkomnir!