tonlistarskolinn

About Tónlistarskóli Sandgerðis

This author has not yet filled in any details.
So far Tónlistarskóli Sandgerðis has created 141 blog entries.

Dagskrá fram að jólum

26.11.2024|

Vikurnar fyrir jól er mikið um að vera í tónlistarskólanum. Jólatónleikar yngri nemenda verða miðvikudaginn 4. des í bókasafninu kl.17:30. Jólatónleikar eldri nemenda, samspila og hljómsveita verða laugardaginn 7. des á sal Sandgerðisskóla kl.10:30. Athugið að vikurnar fyrir tónleika getur skólastarf riðlast vegna aukaæfinga og undirbúnings fyrir tónleika. Síðustu vikurnar fram að jólum, 9. til [...]

Mikið að gerast hjá Skólakórnum

07.11.2024|

Skólakór Sandgerðisskóla byrjaði haustið á því að fara á Landsmót barnakóra í lok september. Landsmótið var fyrir kórbörn í 5.bekk og eldri. Landsmótið var haldið á Hvolsvelli og endaði það með stórum tónleikum á sunnudeginum. Kórinn söng ásamt 11 öðrum barnakórum. Í október söng barnakórinn í fjölskyldumessu í Sandgerðiskirkju. Þann 10.nóvember tekur allur kórinn þátt [...]

Nýtt skólaár að hefjast

07.08.2024|

Nú líður að því að kennsla hefjist á ný í tónlistarskóla Sandgerðis. Fyrsti formlegi kennsludagur er mánudagurinn 26. ágúst. Dagana á undan munu kennarar verða í sambandi við nemendur og setja niður tíma. Nýr kennari hefur störf á nýju skólaári en það er Sveinbjörn Ólafsson sem tekur við gítar og bassakennslu. Þess er gaman að [...]