Sameiginlegir söngtónleikar tónlistarskólanna í Suðurnesjabæ
Sameiginlegir söngtónleikar voru haldnir 20. maí. Þar komu fram söngnemendur frá Tónlistarskóla Sandgerðis og Tónlistarskólanum í Garði. Tónleikarnir heppnuðust ákaflega vel en þeir fóru fram í sal tónlistarskólans í Garði.