Laust á rafbassa!
Laust er í bassanám í tónlistarskólanum. Nú er um að gera að hrökkva og stökkva og skella sér í bassanám. Námið er fjölbreytt; allskonar stílar kenndir, samspil og hljómsveitir. Hægt er að sækja um hér rafrænt eða hafa samband við skrifstofu í síma 425 3155
 
			
					


 
								

 
								 
								 
								


