Frettir

Veðurviðvörun – kennsla fellur niður eftir hádegi

2025-02-05T12:46:09+00:0005.02.2025|

Ágætu foreldrar og forráðamenn Vegna appelsínugulrar veðurviðvörunar sem gefin hefur verið út fyrir daginn í dag, miðvikudaginn 5. febrúar, munum við fella niður starf í tónlistarskólunum frá kl. 13:15 í dag. Þessi ráðstöfun er gerð til að tryggja öryggi barna og starfsfólks í ljósi væntanlegra veðuraðstæðna. Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem þetta kann [...]

Dagskrá fram að jólum

2024-11-26T09:45:51+00:0026.11.2024|

Vikurnar fyrir jól er mikið um að vera í tónlistarskólanum. Jólatónleikar yngri nemenda verða miðvikudaginn 4. des í bókasafninu kl.17:30. Jólatónleikar eldri nemenda, samspila og hljómsveita verða laugardaginn 7. des á sal Sandgerðisskóla kl.10:30. Athugið að vikurnar fyrir tónleika getur skólastarf riðlast vegna aukaæfinga og undirbúnings fyrir tónleika. Síðustu vikurnar fram að jólum, 9. til [...]

Mikið að gerast hjá Skólakórnum

2024-11-07T11:11:35+00:0007.11.2024|

Skólakór Sandgerðisskóla byrjaði haustið á því að fara á Landsmót barnakóra í lok september. Landsmótið var fyrir kórbörn í 5.bekk og eldri. Landsmótið var haldið á Hvolsvelli og endaði það með stórum tónleikum á sunnudeginum. Kórinn söng ásamt 11 öðrum barnakórum. Í október söng barnakórinn í fjölskyldumessu í Sandgerðiskirkju. Þann 10.nóvember tekur allur kórinn þátt [...]

Go to Top