Tónlistarskóli Sandgerðis auglýsir eftir tónlistarkennurum
Klassískur píanókennari óskast í 40-50% stöðu auk þess að sinna meðleik og fleiri greinum. Rytmískur píanókennari óskast í 40-50% stöðu Tónlistarskóli Sandgerðis er öflugur, lifandi tónlistarskóli þar sem ríkir góður andi. Skólinn leggur áherslu á lifandi, fjölbreytt starf sem er sýnilegt í samfélaginu. Blómlegt hljómsveita, samleiks og kórastarf er innan skólans. Leitað er eftir áhugasömum [...]