Vortónleikar/Skólaslit – takk fyrir veturinn!
Glæsilegir tónleikar tónlistarskólans fóru fram í dag og var þétt setið í sal Sandgerðisskóla. Nemendur sýndu hreint frábæra frammistöðu og léku af krafti og gleði. Takk fyrir veturinn og gleðilegt sumar!