Vortónleikar – Skólaslit 22. maí kl.10:30
(English & Polish below) Vortónleikar og skólaslit tónlistarskóla Sandgerðis verða laugardaginn 22. maí kl. 10:30 á sal Sandgerðisskóla. Nemendur munu leika, bæði einleik sem og hljómsveitir og samspil. Í lok vortónleika munu nemendur síðan fá afhentar einkunnir og vitnisburði vetrarins og skólastarfi skólaársins 2020-2021 slitið. Nemendur þurfa að vera mættir tímanlega fyrir tónleika. Síðustu tvær [...]