Umsókn um nám 2021-2022 (English & Polish below)
Opið er fyrir umsóknir fyrir næsta skólaár, 2021-2022. Hægt er að sækja um skólavist með því að smella hér: UMSÓKN Þessa dagana fá nemendur með sér heim eyðublað sem foreldrar þurfa að fylla út varðandi hvort nemandi haldi áfram námi. Mjög mikilvægt er að skila þessu blaði fyrir 22 maí til að tryggja áframhaldandi pláss [...]