Júlíus Viggó og Haukur sigruðu Hljóðnemann
Við erum glöð og stolt að segja frá því að tveir nemendur Tónlistarskóla Sandgerðis, þeir Júlíus Viggó Ólafsson og Haukur Arnórsson sigruðu undankeppni Hljóðnemans sem fram fór í Fjölbrautarskóla Suðurnesja fimmtudaginn 7. febrúar. Innilega til hamingju drengir! (Ljósmyndir fengar að láni af facebook síðu Nemendafélags Fjölbrautarskóla Suðurnesja)