Kennsla hefst í Tónlistarskóla Sandgerðis 25. ágúst
Kennsla hefst í Tónlistarskóla Sandgerðis fimmtudaginn 25. ágúst. Dagana 22.-24. ágúst eru starfsdagar og munu kennarar hafa samband við nemendur á þeim tíma og setja niður stundaskrá. Örfá laus pláss eru á eftirfarandi hljóðfæri: Píanó Þverflautu Klarinett Saxófón Söngur (klassískur) Hér má sækja um