Skólanum barst höfðingleg gjöf!
Rétt fyrir áramót hafði Sandgerðingur nokkur, Hafþór Gestsson samband við skólann. Hafþór býr nú í Garðabæ en er fæddur og upp alinn í Sandgerði. Erindið var að Hafþóri langaði að gefa skólanum slagverkshljóðfæri ýmisskonar sem hann notaði ekki lengur en Hafþór lék t.a.m. með hljómsveitinni "Reggae on Ice" um árabil. Þetta er kærkomin gjöf sem [...]