Páskafrí!
Páskafrí verður í tónlistarskólanum frá 24. mars til og með 2. apríl. Þriðjudaginn 3. apríl verður sameiginlegur starfsdagur kennara í skólanum ásamt kennurum tónlistarskólans í Garði og því fellur öll kennsla niður. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 4. apríl. Gleðilega páska!