Hópferð á tónleika í Hörpu 4.des

04.12.2016|

Tónlistarskólinn stóð fyrir hópferð á "Jólafjör Góa & Stórsveitar Reykjavíkur" 4. des. Hvorki meira ne minna en 62 manns (!) úr Sandgerði, nemendur/aðstandendur og kennarar mættu á tónleikana sem voru afar skemmtilegir. Smellið hér til að sjá fleiri myndir á facebook síðu skólans