tonlistarskolinn

About Tónlistarskóli Sandgerðis

This author has not yet filled in any details.
So far Tónlistarskóli Sandgerðis has created 161 blog entries.

Gangatónleikar 18. febrúar – Dagur tónlistarskólanna

2018-10-03T14:15:26+00:0005.02.2017|

Dagur Tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 18. febrúar. Þá verða haldnir gangatónleikar í tónlistarskólanum frá kl.11:00 – kl. 12.00. Nemendur leika út um allan skóla og er gestum boðið að koma og hlusta og þiggja léttar veitingar. Allir eru hjartanlega velkomnir!

Go to Top