tonlistarskolinn

About Tónlistarskóli Sandgerðis

This author has not yet filled in any details.
So far Tónlistarskóli Sandgerðis has created 140 blog entries.

Agnar Már og félagar á Bókasafni Sandgerðis

06.02.2020|

Á næstu tónleikum Jazzfjelags Suðurnesjabæjar, fimmtudaginn 6. febrúar, kemur fram tríó píanóleikarans Agnars Más Magnússonar. Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson leikur á kontrabassa og Matthías Hemstock á trommur. Þeir munu flytja nýjar útsetningar af þjóðlögum og rímum útfærðum fyrir píanótríó undir yfirskriftinni „Ísaspöng af andans hyl“. Fyrir margt löngu gaf Agnar út geisladiskinn "Láð" sem var að [...]

Jólatónleikar 7. des – dagskrá fram að jólum

18.11.2019|

Dagskráin framundan í tónlistarskólanum: ♫ Fimmtudagur 21. nóv: Starfsdagur - engin kennsla ♫ 25. - 29. nóvember: Undirbúningur jólatónleika/samspil ♫ 2. - 6. desember: Samspilsvika - undirbúningur jólatónleika ♫ Laugardagur 7. desember -  Jólatónleikar kl.10:30 í sal Sandgerðisskóla ♫ 16. - 19. desember Heimsóknir á stofnanir

Kvintett Sigurðar Flosa & Hans Olding 7. nóv

04.11.2019|

Tónlistarskólarnir í Sandgerði & Garði í samstarfi við Jazzfjelag Suðurnesjabæjar kynna: Kvintett Sigurðar Flosasonar og Hans Olding leika á Bókasafni Sandgerðis fimmtudaginn 7. nóvember kl. 20:00. Ókeypis aðgangur. Kvintettinn skipa: Sigurður Flosason: saxófónn, Hans Olding: gítar, Nils Janson: trompet, Þorgrímur Jónsson: kontrabassi, Einar Scheving: trommur. Sigurður Flosason og Hans Olding hafa unnið saman nokkur undanfarin [...]

Vinnustofa LHÍ & T.S. 26. sept – Nemendum boðið!

16.09.2019|

26. september 2019 kl. 9 - 14  Öllum hljóðfæra og söngnemendum tónlistarskólans er boðið á tónlistarvinnustofa með Listaháskóla Íslands í samvinnu við Tónlistarskóla Sandgerðis. Nemendum tónlistarskóla Sandgerðis býðst að taka þátt í vinnustofu með fjölþjóðlegum hópi nemenda Listaháskóla Ísland fimmtudaginn 26. september. Vinnustofan fer fram í tónlistarskólanum. ATH: Þeir hljóðfæranemendur sem stunda nám í Sandgerðisskóla og [...]

Kórastarf veturinn 2019-2020

19.08.2019|

Í vetur hefst tólfta starfsár barnakórsins. Starfið verður mjög blómlegt í vetur og vonumst við til að sjá sem flesta sem hafa áhuga á söng eða vilja vera í skemmtilegum hóp og hafa gaman. Meðal verkefna í vetur hjá yngri kór eru lög úr söngleikjunum Matthildi, Bláa hnettinum og Ronju ræningjadóttur, ásamt fleiri lögum úr ýmsum áttum. [...]

Skólastarf að hefjast

15.08.2019|

Undirbúningur er nú kominn á fullt í tónlistarskólanum fyrir komandi skólaár 2019-2020. Móttaka nemenda verður að venju í kjölfar skólasetningar Sandgerðisskóla fimmtudaginn 22. ágúst en kennarar verða einnig í sambandi við nemendur til að setja niður tíma. Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá föstudaginn 23. ágúst. Það verður mikið um að vera í tónlistarskólanum þetta skólaár; [...]