Haustfrí 17. og 18. október
Mánudaginn 17. október og þriðjudaginn 18. október er haustfrí í Tónlistarskólanum. Ath. að hefðbundin kennsla fer fram fimmtudaginn 13. og föstudaginn 14. október sem eru starfsdagar í grunnskólanum. Kennsla hefst að nýju miðvikudaginn 19. október samkvæmt stundaskrá. Starfsfólk skólans vona að nemendur og fjölskyldur þeirra hafi það gott í fríinu.