Agnar Már og félagar á Bókasafni Sandgerðis
Á næstu tónleikum Jazzfjelags Suðurnesjabæjar, fimmtudaginn 6. febrúar, kemur fram tríó píanóleikarans Agnars Más Magnússonar. Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson leikur á kontrabassa og Matthías Hemstock á trommur. Þeir munu flytja nýjar útsetningar af þjóðlögum og rímum útfærðum fyrir píanótríó undir yfirskriftinni „Ísaspöng af andans hyl“. Fyrir margt löngu gaf Agnar út geisladiskinn "Láð" sem var að [...]