Kórastarf veturinn 2019-2020
Í vetur hefst tólfta starfsár barnakórsins. Starfið verður mjög blómlegt í vetur og vonumst við til að sjá sem flesta sem hafa áhuga á söng eða vilja vera í skemmtilegum hóp og hafa gaman. Meðal verkefna í vetur hjá yngri kór eru lög úr söngleikjunum Matthildi, Bláa hnettinum og Ronju ræningjadóttur, ásamt fleiri lögum úr ýmsum áttum. [...]