Kvintett Sigurðar Flosa & Hans Olding 7. nóv
Tónlistarskólarnir í Sandgerði & Garði í samstarfi við Jazzfjelag Suðurnesjabæjar kynna: Kvintett Sigurðar Flosasonar og Hans Olding leika á Bókasafni Sandgerðis fimmtudaginn 7. nóvember kl. 20:00. Ókeypis aðgangur. Kvintettinn skipa: Sigurður Flosason: saxófónn, Hans Olding: gítar, Nils Janson: trompet, Þorgrímur Jónsson: kontrabassi, Einar Scheving: trommur. Sigurður Flosason og Hans Olding hafa unnið saman nokkur undanfarin [...]