Öskudagur – starfsdagur
Miðvikudaginn 2. mars - öskudag, er sameiginlegur starfsdagur tónlistarskólanna á Suðurnesjum. Engin kennsla fer fram í tónlistarskólanum þann dag. Ljósmynd: Ice Mag
Miðvikudaginn 2. mars - öskudag, er sameiginlegur starfsdagur tónlistarskólanna á Suðurnesjum. Engin kennsla fer fram í tónlistarskólanum þann dag. Ljósmynd: Ice Mag
Tónlistarskólarnir í Suðurnesjabæ, Garði og Sandgerði verða með sameiginlega söngtónleika eldri nemenda í sal tónlistarskólans í Garði föstudaginn 17. desember kl.17:00. Ath. að gestir eru ekki leyfðir en tónleikarnir verða teknir upp.
Hér má líta yfirlitsmyndband frá jólatónleikum tónlistarskólans sem fram fóru laugardaginn 11. desember í sal Sandgerðisskóla https://vimeo.com/656075299
Jóladagatal Tónlistarskóla Sandgerðis 7. desember. Öll fyrri atriði má sjá á facebook síðu skólans: https://www.facebook.com/tonosand https://vimeo.com/654034420
Jólatónleikar tónlistarskólans verða haldnir laugardaginn næsta, 11. desember kl.10:30 á sal Sandgerðisskóla. Að þessu sinni verða engir gestir leyfðir heldur verða tónleikarnir notaleg samverustund með nemendum og kennurum. Tónleikarnir verða teknir upp og verða aðgengilegir á vefslóð nokkrum dögum síðar. Þið fáið senda slóðina. Þessi vika sem nú er að hefjast fer að miklu leyti [...]
Jóladagatal Tónlistarskóla Sandgerðis - 3. desember! https://vimeo.com/652798992
Jóladagatal Tónlistarskóla Sandgerðis birtist nú í fyrsta sinn. Nemendur ásamt kennurum hafa útbúið jóladagatal en eitt myndband mun birtast á dag fram að jólum. Njótið vel! https://vimeo.com/652381564
Jóladagatal Tónlistarskóla Sandgerðis birtist nú í fyrsta sinn. Nemendur ásamt kennurum hafa útbúið jóladagatal en eitt myndband mun birtast á dag fram að jólum. Njótið vel! https://vimeo.com/651950107
Hátíðartónleikar Barnakórs Sandgerðisskóla ásamt Guðrúnu Arný. Sérstakir gestir eru stúlkur úr kór Gerðaskóla. Miðvikudaginn 8. desember kl.19:30 í Sandgerðiskirkju. ????????Miðasala fer fram á þriðjudaginn 30.nóvember kl.16.00-18:00 í Tónlistarskólanum í Sandgerði. Miðaverð 2000 kr. ATH. EINUNGIS ER HÆGT AÐ GREIÐA MEÐ PENINGUM Á STAÐNUM EÐA MEÐ MILLIFÆRSLU Á STAÐNUM. NAFN OG KENNITALA VIÐ HVERN MIÐA. ???????? [...]
Miðvikudaginn 24. nóvember er starfsdagur í Tónlistarskóla Sandgerðis. Öll kennsla fellur niður þennan dag. Dzien organizacyjny. Środa 24 listopada to Dzień Planowania Nauczycieli. Tego dnia w szkole muzycznej nie będzie zajęć. Staff Day. Wednesday, november 24th is a staff day in the Music School. All classes will be suspended on this day. Kær kveðja, Skólastjóri