Opið fyrir nýskráningar
Vikuna 3.-8. júní er opið fyrir nýjar umsóknir fyrir næsta haust í tónlistarskólann. Einfaldast er að sækja um rafrænt hér: https://www.schoolarchive.net/school/AdmissionForm.aspx?orgId=15. Einnig er hægt að koma við á skrifstofu skólans og fylla út umsókn. Athugið: fyrir þá nemendur sem stunduðu nám síðasta skólaár og ætla að halda áfram. Ef þú átt eftir að staðfesta áframhaldandi nám [...]