Fréttir

Skráning fyrir næsta skólaár 2017 – 2018

Opið er fyrir skráningu fyrir næsta skólaár 2017 - 2018. Einfaldast er að sækja um skólavist á rafrænan hátt með því að smella hér eða koma við á skrifstofu skólans og fylla út umsókn. Þeir sem eiga eftir að staðfesta áframhaldandi nám þurfa að gera það sem allra fyrst til að tryggja pláss sitt næsta vetur. Athugið að [...]

2018-10-03T14:15:25+00:0004.06.2017|

Vortónleikar – Skólaslit 20. maí

Vortónleikar tónlistarskólans verða haldnir í safnaðarheimili Sandgerðis laugardaginn 20. maí kl.10:30. Í lok tónleika verða vitnisburðir og einkunnir afhentar og skóla slitið. Tónleikarnir taka rétt um 1.klst. og verður mikið um fjölbreytt samspilsatriði. Allir bæjarbúar eru hjartanlega velkomnir og vonumst við til að sjá sem flesta.

2018-10-03T14:15:25+00:0010.05.2017|

Gangatónleikar 18. febrúar – Dagur tónlistarskólanna

Dagur Tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 18. febrúar. Þá verða haldnir gangatónleikar í tónlistarskólanum frá kl.11:00 – kl. 12.00. Nemendur leika út um allan skóla og er gestum boðið að koma og hlusta og þiggja léttar veitingar. Allir eru hjartanlega velkomnir!

2018-10-03T14:15:26+00:0005.02.2017|
Go to Top