Frettir

Jólatónleikar 11. desember

06.12.2021|

Jólatónleikar tónlistarskólans verða haldnir laugardaginn næsta, 11. desember kl.10:30 á sal Sandgerðisskóla. Að þessu sinni verða engir gestir leyfðir heldur verða tónleikarnir notaleg samverustund með nemendum og kennurum. Tónleikarnir verða teknir upp og verða aðgengilegir á vefslóð nokkrum dögum síðar. Þið fáið senda slóðina. Þessi vika sem nú er að hefjast fer að miklu leyti [...]

Hátíðartónleikar Barnakórs Sandgerðisskóla ásamt Guðrúnu Árný 8. des.

26.11.2021|

Hátíðartónleikar Barnakórs Sandgerðisskóla ásamt Guðrúnu Arný. Sérstakir gestir eru stúlkur úr kór Gerðaskóla. Miðvikudaginn 8. desember kl.19:30 í Sandgerðiskirkju. ????????Miðasala fer fram á þriðjudaginn 30.nóvember kl.16.00-18:00 í Tónlistarskólanum í Sandgerði. Miðaverð 2000 kr. ATH. EINUNGIS ER HÆGT AÐ GREIÐA MEÐ PENINGUM Á STAÐNUM EÐA MEÐ MILLIFÆRSLU Á STAÐNUM. NAFN OG KENNITALA VIÐ HVERN MIÐA. ???????? [...]

Starfsdagur miðvikudaginn 24. nóvember – engin kennsla þann dag

23.11.2021|

Miðvikudaginn 24. nóvember er starfsdagur í Tónlistarskóla Sandgerðis. Öll kennsla fellur niður þennan dag. Dzien organizacyjny. Środa 24 listopada to Dzień Planowania Nauczycieli. Tego dnia w szkole muzycznej nie będzie zajęć. Staff Day. Wednesday, november 24th is a staff day in the Music School. All classes will be suspended on this day. Kær kveðja, Skólastjóri

Tónfundir – Samskiptavika – Haustfrí

11.10.2021|

Þessa dagana eru nemendur að koma fram á tónfundum (nemendatónleikum) hjá sínum kennurum. Þar leika þau fyrir hvort annað og þjálfa sig í að spila fyrir framan aðra. Í þessari viku eiga aðstandendur von á að heyra frá kennurum þar sem þeim verður boðið í foreldraviðtal ásamt nemanda. Dagana 18. og 19. október verður haustfrí [...]

Kór veturinn 2021-2022

18.08.2021|

Kór veturinn 2021-2022 Í vetur hefst fjórtánda starfsár barnakórsins. Við hvetjum alla sem elska að syngja í góðum hóp að vera með okkur í vetur. Söngur - vinátta - leikir Kóræfingar yngri kórs (2.-4.bekkur) verða á mánudögum kl.13:15. Æfingar eldri kórs (5.bekkur og eldri) verða á miðvikudögum kl.14:00. Margt skemmtilegt verður á dagskránni í vetur, [...]